Starfsfólk EFLU á sviði myndmælinga og kortagerðar fór að eldgosinu í Geldingadölum og kannaði aðstæður á svæðinu. Dróna var flogið yfir svæðið og kortalíkan búið til í þrívídd. Með drónum, líkt og EFLA notar í sínum störfum, er hægt að meta breytingar á svæðinu og vakta jarðlög til að greina betur ástand svæðisins. Flogið og myndað með DJI Mavic 2 Pro drón, myndmælt og unnið í Reality Capture.
Nánari upplýsingar: https://www.efla.is/frettir/thrivitt-model-af-eldgosinu-i-geldingadal
EFLA‘s photogrammetry and drone specialists were on location at the volcanic eruption on the Reykjanes peninsula in Iceland. The purpose of the trip was to fly a drone over the area and capture images that would then be turned into a 3-D model of the area. Captured using a DJI Mavic 2 Pro drone, model was created using Reality Capture.
Further information: https://www.efla-engineers.com/about-us/news/3-d-model-of-the-volcanic-eruption-in-iceland
14 comments